Louis Pasteur

7
Louis Pasteur Goðsögn í lifandi lífi.

description

Louis Pasteur. Goðsögn í lifandi lífi. Skólagangan. Louis Pasteur var fæddur 27 des. 1822. Sótti barna- og unglingaskóla í Arbois. Árið 1843 innritaðist Pasteur í Ecole Norwale Superieure í París. Útskrifaðist þaðan sem efna og eðlisfræðingur. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Louis Pasteur

Page 1: Louis Pasteur

Louis Pasteur

Goðsögn í lifandi lífi.

Page 2: Louis Pasteur

Skólagangan

• Louis Pasteur var fæddur 27 des. 1822.

• Sótti barna- og unglingaskóla í Arbois.

• Árið 1843 innritaðist Pasteur í Ecole Norwale Superieure í París.

• Útskrifaðist þaðan sem efna og eðlisfræðingur.

• Árið 1847 Hlaut Pasteur doktorsgráðu fyrir rannsóknir sínar á sviði kristallafræði.

Page 3: Louis Pasteur

Rannsóknir og Afrek

• Sýndi fram á að röng gerjun Bjórs og víns væri að völdum örvera.

• Spilling mjólkur og annara matvæla væri einnig að völdum örvera.

• Komst að því að með upphitun væri hægt að koma í veg fyrir gerla.

• Lagði grundvöll fyrir gerilsneiðingu sem er kennd við hann. Pasteurisation.

Page 4: Louis Pasteur

Rannsóknir og Afrek

• Sýndi fram á að gerla væru alltaf til staðar í andrúmsloftinu.

• Afsannaði Sjálfkviknunar kenninguna.

• Vakti áhuga Listers um hreinlæti í skurðaðgerðum og á áhöldum.

• Fann samhengi á milli örvera og sjúkdóma í fólki og í dýrum.

• Árið 1846 fékk Pasteur heilablóðfall.

Page 5: Louis Pasteur

Merkasta rannsókn

• Rannsakaði Hundaæði og hannaði bólu efni gegn veirunni.

• Sjúkdómurinn sýkir mænu og heila.

• Fann að hægt var að veikja örverur.

• Hugmynd um nota bóluefni eftir bit.

• Framkvæmdi fyrstu bólusetningu á hundaæði þann 6. júli 1885.

Page 6: Louis Pasteur

Lokaorð

• Var forstöðumaður við stofnun sem eftir honum er kennd og gegndi þeirri stöðu til dauðadags.

• Hún var stofnuð í París 14. nóvember 1888.

• Vinnur við alhliða ransóknir í líffræði

• Louis Pasteur lést þann 28. september 1895 þá tæplega 73ára.

Page 7: Louis Pasteur

Heimildaskrá

• Bogi Ingimundarson. 1992. Örverufræði fyrir framhaldsskóla. Iðnú. Reykjavík.

• Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir. Hver var Louis Pasteur og hvað gerði hann merkilegt? http://visindavefur.hi.is/?id=2823 Skoðað þann 03.09´04

• Vilhjálmur Skúlason. 1979. Undir merki lífsins. Ingólfsprent hf.